Dómkirkjan, þessi fagra bygging í hjarta borgarinnar, var vígð 1796, stækkuð og færð í núverandi horf um miðja 19. öld. Á árunum 1999-2000 hlaut hún vandaða endurbyggingu. Dómkirkjan er ekki einungis sóknarkirkja, heldur er hún kirkja biskups, Alþingis og með sérstökum hætti allra þjóðarinnar. Hún er einstök þjóðargersemi.
Fréttir
Hátíðarmessa klukkan 11.00 í Dómkirkjunni á sjómannadaginn. Messunni verður útvarpað.
Messa á uppstigningardag klukkan 11.00. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og [...]
Þökkum Glúmi Gylfasyni organista kærlega fyrir komuna og fræðsluna sl. [...]
Örganga í dag, miðvikudag 16. nóvember klukkan 18.00 með séra [...]
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar í kvöld 15. nóvember kl. 20.00-20.30. [...]
Séra Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Kristniboðssambands Íslands predikar. Séra Sveinn Valgeirsson [...]
Kirkjan er opin alla virka daga frá 10 til 14
Viltu vera vinur Dómkirkjunnar? Þá getur þú lagt styrk inn á reikning sóknarinnar. Banki: 513-15-160250. Kt. 500169-5839.
Viltu styrkja flygilsjóð Dómkirkjunnar? Banki: 358-22-1350. Kt. 500169-5839.
Allt árið um kring eru messur á sunnudögum kl. 11:00 sem og bænastundir á þriðjudögum kl. 12:00.
Bach tónleikar öll þriðjudagskvöld kl. 20:00 – 20:30.


