Örpílagrímagöngur með séra Elínborgu eru frá Dómkirkjunni á miðvikudögum kl.18.00 í vetur. Göngurnar hefjast með með stuttu helgihaldi í kirkjunni síðan verður lagt af stað í stutta gönguferð um nágrenni miðborgarinnar þar sem stef pílagrímsins verða í brennidepli.