Hér geta foreldrar/forráðamenn skráð unglinga sína í fermingarfræðslu og fermingar 2026. Vinsamlega fyllið út alla reiti sem við eiga.

    Upplýsingar um fermingarbarn

    Forráðamaður 1

    Greiðsluseðlar eru sendir á forráðamann 1.

    Forráðamaður 2

    Valkvætt að fylla út.

    Val um fermingardag

    Dómkirkjan starfar á grundvelli laga um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 auk annarra skyldra laga, reglugerða og starfsreglna Kirkjuþings sem eiga sér stoð í lögum. Þegar um ræðir vinnslu persónuupplýsinga fylgir Dómkirkjan lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Persónuverndarstefnu þjóðkirkjunnar má finna neðst á heimasíðu þjóðkirkjunnar, www.kirkjan.is.