Hér er dagskrá fastra viðburða og stunda í Dómkirkjunni yfir vetraramánuðina. Allt árið um kring eru messur á sunnudögum kl. 11.00 sem og bænastundir á þriðjudögum kl. 12:00
Sunnudagar
Messað er hvern sunnudag kl. 11.00
Mánudagar
Annan mánudag í mánuði kl. 17:30, samvera hjá Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar yfir vetrartímann
Þriðjudagar
Tíðsöngur alla þriðjudaga klukkan 9.15 yfir vetrarmánuðina.
Bæna-og kyrrðarstund kl. 12:00 strax á eftir er hádegisverður í safnaðarheimilinu. Yfir vetrarmánuðina er opið hús í safnaðarheimilinu frá kl. 13.-14.30. Góð samvera, góðar kaffiveitingar og stundum fáum við gesti með erindi
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar klukkan 20.00-20.30.
Miðvikudagar
Tíðasöngur klukkan 9.15 yfir vetrarmánuðina.
Örpílagrímagöngur frá Dómkirkjunni kl. 18.00 yfir vetrarmánuðina
Fimmtudagar
Tíðasöngur 9.15 og kl. 17.00 yfir vetrarmánuðina.
AA fundur kl. 21:00



