
Guðmundur Einarsson dómkirkjuvinur lætur sig ekki vanta. Trúfastur og skemmtilegur maður. Guðmundur man vel, þegar hann 6 ára gamall hlustaði á Sigfús Einarsson organista leika á orgelið í Dómkirkjunni. Síðan er liðin um 92 ár. Gaman að eldast svona vel og vera virkur í safnaðarstarfinu í marga áratugi!


