Kross þessi tengir þann sem hann ber við eitt helgasta altari kristinnar kirkju á Íslandi, helgað bænum kynslóðanna sem hafa komið í Dómkirkjuna í áranna rás. Krossinn er með þrenningartákn á krossálmuendaunum, þrjá hringi sem tengjast og er krossinn því sérstakur fyrir það að hann táknar ekki aðeins Soninn sem dó fyrir okkur á krossinum, heldur einnig Föðurinn sem gefur lífið og Andanum sem er kærleikskrafturinn sem streymir til mannanna og alls sem lifir. Allur ágóði af sölu þessa kross rennur í Hjálparsjóð Dómkirkjunnar.
Nánari upplýsingar gefur Laufey í síma 520-9702 eða 898-9703.